Laugin

Laugin ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við eigendur potta og sundlauga, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða opinbera aðila.
?
 Einstaklingar:
Við bjóðum upp á potta og sundlaugar ásamt uppsetningu, almennu viðhaldi og viðgerðum. Erum með á lager síur, hreinsiefni og ýmsa varahluti. Við þjónustum allar gerðir potta.
?
 Opinberir aðilar:
Sundlaugar, hótel, gistiheimili og aðrir staðir sem eru með potta og sundlaugar. Erum með á lager: dælur, síur, fittings, sem og allan sérhæfðan búnað svo sem efnasjálfstýringar, mælitæki og hreinsiefni.

Laugin
Smiðjuvegi 4
200 Kópavogi
IS